Um okkur
Verslunin Msport er fjölskyldufyrirtæki og var opnuð í desember 2019 og er staðsett í Kaupangi, 600 Akureyri.
Okkar áhersla er að bjóða gæðavöru og góða þjónustu. Það er okkur mikilvægt að varan sem við bjóðum uppá sé endingargóð. Við bjóðum uppá vörur fyrir alla almenna hreyfingu t.d hlaup, hjólreiðar, göngu, gönguskíði og fótbolta ásamt því að vera með fatamerkingar fyrir íþróttarfélög og fyrirtæki.